loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
hann gjörir sé harla gott aí) allir vegir hans séu niiskun og trúfesti oss til handa, aö einn- ig mótlætiö sé vottur ástar hans á oss, og uni- hyggju hans fyrir oss. Hin dýrmæta ástgjöfin, sem nú er frá yöur tekin, þér áttríku tregandi hjörtu! minnir yíiur glöggt á, hvemikib þér áttuö, meðan þér nutuí) hennar; og guö gaf your aö njóta hennar í mörg ár; hann hefir þannig gefií) ybur óteljandi gleði og gæfu stundir; og eg er viss um, aí) endurminníng þeirra — aö endurminníng ennar heítu ástar, og óbrig&ulu trúfesti, er ybar sæla framliíma auösýndi yhur allt til dauöans, lyptir hjörtum yöar til gjafarans allra gó&ra hluta, í auö- mjúkri lofgjörb fyrir þab hnossií), er hann blessaSi yírnr meö, og veítti yírnr aö búa aö so leíngi. — Og sú, sem þér elkiö, er ekki dauö, heldur ab eíns sofnub — sofnub í drottni til værrar og rósamrar hvíldar eptir hib lánga og uppbyggilega dagsverk sitt, er hún vann moö óþreýtandi aliit) og árvekni; hinn jaröneski hluti hennar sefur, bíbandi dýrbar- fullrar upprisu gubs barna; en hinn himneski hluti hennar vakir lijá drottni í dýröinni og vegsemdinni, leýstur frá öllu erfibi og andstreými, frá öllum þjáníngum og mótlæti. — Líiiö var henni mikil velgjörb gubs; hann blessabi hana ríkulega meí> gæbum þess, gaf henni eínhvern hinn besta lífsvin, gæddi hana ákjósanlegu barnaláni og almennri ást- sæld og viröíngu; og samt var daubinn ábati henn- ar; því hvaÖ er öll jarímesk hagsæld hjá himna-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.