loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 ríkis sælu? — Hrygbar og þjánínga stundirnar eru liBnar, dau&astríBib er útstabib, dau&inn er sigrabur í krapti daubans sigrara drottins Jesú Krists. Ó, hvílíkt fagnabar efni fyrir rétt trúab gubs barn! Ó, hvílíkt fagnabar efni fyrir ybur, sem urbub aí> vera sjúnarvottar þess, er y&ar ástkæra hlaut ab líBa á enum síbustu lífs stundum sínum, og sem libuB meib henni í vibkvæmustu hluttekníngu, og hjartanleg- ustu tilfinníngu þess, er hún varB ab bera! Lof- abur veri góBur gub ! þær sáru hrygðar stundir eru libnar, y&ar ástkæra er geíngin gegnum þær hörm- úngar inní gu&s eýlífa dýr&ar ríki. So viljum vér þá gefa þér dýr&ina, Drottinn almáttugi og algó&il því þa&, sem þú gjörir, er vísdómsfullt og gott! í au&mjúkri trú lúta þín syrgjandi börn þínu rá&i, og vilja vera glö& í þér, og fela sig á vald fö&urgæ&sku þinni framvegis; í trúnni sjá þau sína ástfólgnu í dýr&inni hiá þér, og heýra hana i anda senda sér kve&ju fri&arin3 og blessunarinnar frá heímkynnum fri&arins og full- sælunnar; — Me& þakklætis og fagna&ar tárum vígja þau helgan dóm hennar til burtfer&ar úr þessum húsum! Yyr&stu aÖ sty&ja þau og styrkja á hryg&- ar ferlinum! Send þinn fri& í hjörtu þeírra! lát hann hvíla yfir þeím — yfir þessu heímili — yfir oss öllum saman! Veít oss ná& til aö vera þín elskuleg börn í lífi og dau&a fyrir Jesúm Krist, amen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.