loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 líka sérlega vel a?) sér, fróö og kunni mikiS, henni var ekki eínasta messusaungsbókin svo gagnkunn- ug, ab hún kunni marga, ef eígi flesta, sálma utan ab í lienni, heldur kunni hún eínnig í vorum eldri og vngri sálmasöfnum, svo ab dæmafátt mun vera nú á tímum; eptir því var og tekiib af sumum, sem me& henni voru, aö þab var vandi hennar, þegar eítthvab þúngt bár a&, sem vant er aí> óspekja geb manna, ab leíta sér þá huggunar í gagnlegum gubsorba bókum, enda hafbi hún sérlegt iag á og var mörgum færari um ab hugga og hughreýsta abra; hvernig hún gegndi verki köllunar sinnar gat sannfært um, ab hún vann ab verkum sínum og rækti skyldur sínar í ótta og elsku gubs. þér, sem nokkub gjörr þekktub húsfrú Kristínu sælu, þekktub líka ofur vel, hve vel og höndulega henni fórust öll verk sín, af því hún vann ab þeím öll- um meb svo fúsu gebi, af kærleika og ást til gubs og manna, og þess vegna blessubust þau líka svo vel henni og öbrum, sem áttu ab njóta þeírra, þess vegna báru þau nær og fjær svo góba og heílla- drjúga ávexti; þar um eru eínkum til vitnis henn- ar vöndubn og mannvænlegu börn og margt fleíra, sem ber hennar menjar. Ilver, sem nokkub um- gekkst hana, eba hafbi nokkub töluverbt vib hana ab skipta, þurfti ekki leíngi ab kynnast henni til ab komast ab raun um, ab brjóst hennar var fullt kærleíka og ástar til gubs og manna; hún vildi öllum vel, og gjörbi sér alljaí'nt l'ar um ab gjöra
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.