loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 sem bezt úr öllu, ab færa alla liluti til betri vegar og láta hvervetna gott af sér ieíba. Snemma tók þetta ástríki hennar, þetta hennar kærleíksfulla hjartalag, ab láta sig í Ijósi; snemma auglýstist þab, ab henni var bæ&i ljúft og lagiÖ aö aubsýna kærleíkann, aö leggja mikiö í sölurnar fyrir vini sína, aö bera meÖ þeím byröi Iífsins, aÖ afneíta sjálfri sjer og eígin hagsmunum sínum þeírravegna, aö gjöra allt sitt til, aö lífiö gæti orÖiö þeím sem léttbærast og til sem mestrar gleöi og ánægju. Fæstum yöar, kæru tilheyrendur! er þaÖ vístkunn- ugt, hve góö og ástrík systir hún reýndist eínka- bróöur sínum framan af og leíngi frain eptir æfi beggja þeírra, en þeír eru þó nokkrir enn á lífi, sem til þess þekktu, og er þar eítt hiö fegurstaog fágætasta dæmi systurlegrar ástseini og trygöar, sem eg hefi heýrt um getiö. En — cíns og nærri má geta — hafÖi þó enginn meír aö segja af ást- ríki hennar, trygö og kvennkostum, enn hann, sem hennar eígiö hjarta haföi kjöriö og tekiö aö sér sem bezta vin, hinn elskulegi ektamaki hennar, sem nú, eíns og von er, meö ósegjanlega sáritm. trega og söknuöi syrgir hana látna; engin kona getur elskaö mann sinn hreínnaog heítar, enn hún gjöröi, sjálfum honum er kunnugt, hve heítt hún unni lionurn, þaö má óhætt segja: hún elskaÖi hann meír enn sitt eígiÖ lif — en yfirhöfuÖer þaÖ svo kunn- tigt, hve afbragösgóö kona hún var rnanni sínum, hve ástrík og góö móöir börnum sínum, aö þaö er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.