loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 óþarfi aí> eýSa hér mörgum oröum til aí) lýaa því: hennar góöu gáfur, greínd og eptirtekt á hlutunum gjörbu þab, ab jafnan var mikil stoö og athvarf, þar sem hún var, í hverjum vanda sem baraöhendi; henn- ar stillta og jafna lundarlag, hennar blíba, vibfelldna og alltaf góbglaÖa náttúrufar hafbi jafnan hin beztu áhrif og verkanir á mann hennar til ab hughreýsta hann og^ glebja, til ab gjöra honum lííib léttbært, skemtilegt og yndælt. Æ! honum, eíns og mér og mörgum fleíri, er nú þessi skemtun horfin — og sömu lífgandi og hressandi áhrif hafbi sibprýbi hennar og ástsamleg umgeíngni á allt líf og fram- ferbi á heímilinu. Húss og bústjórn hennar var jafnan farsæl og affaragób, því hiín var búkona mikil, regluhundin, stjórnsöm og kunni vel ab fara meb efnisín; gáfur drottins urbu líka aubsjáanlega í hennar höndum ab sannri gubsblessan; því allir hlutir verba þeím ab góbu, sem gub elska. Til þess var tekib af mörgum, hve barngób hún var. Eg gat eígi annab, enn dábst ab og haft unan af ab sjá, hve náttúrlega hún svo gömul lék fyrir börn- ununi, og hve hjartaglöb og ánægb þau voru kring- um hana; fósturbörn hennar geta sjálf borib um, hvornin hún var og reýndist þeím, hvort hún eígi reýndist þeím sem gób móbir; eíns var hún hjúum sínum, hún lét sér annt um velferb þeírra til lífs og sálar, sem auglýsti sig í hennar hollu ráblegg- íngum, hennar hógværu og velviljafullu áminníng- urn; hún hlibrabi sér aldreí hjá ab vanda um og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.