loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 éíbasta dægrife, sem hún lifSi: þab var merkilegur tími, sem mér aldreí mun úr minni líba; þar sá eg krapt Jesú trúar í veíku og dauhlegu manns hjarta, sem trúir, auglýsa sig dásamlegan í stilltri og auhmjúkri undirgefni, í fúsleík til aS berjaat góbri baráttu og reýnast trúr í þolinmæbi; þá sá eg sigur trúarinnar, vonarinnar og kærleíkans yfir heíminum, holdinu og öllu veraldlegu, yfir dauban- um og hans sáru og kveljandi átektum; þar sá eg, hve satt þa?> er, sem postulinn Jóhannes segir: hver sem er stöbugur í kærleíkanum, hann erstöb- ugur í gubi og gub í honum, en þetta kærleíks líf í gubi vitnar sami postuli, ab spretti af þeírri vib- urkenníngu: ab Jesús sé gubs sonur, gubs sonar trú varb henni kraptur gubs til sáluhjálpar, af því hún, fyrir gubs anda náÖ og abstoí), aubsýndi á- vöxt trúarinnar: kærleíkann, af því aö trú hennar bar ávöxt í kærleíka, vöndubu franiferbi og góbum verkum. Fyrir líf hennar og dauba séu þakkir gób- um gubi, sem henni hefir sigurinn geíib fyrir drott- inn vorn Jesúm Krist. þaí) líf, sem liér er libií), verfeskuldar sannarlega elsku og virbíng, athygli og eptirtekt, þess endurminníng verbskuldar ab lifa í heíbri og blessun á mebal vor, mér og mínum verb- ur hún jafnan ógleímanleg, dýrmæt og blessuö og mörgum fleíri, sem hana þekktu. Af lífi hennar hefi eg nú, kæru tilheýrendur I gjört tilraun meb ab gefa stutta, en þótt ófullkomna afmálun, en svo ófullkomin, sem eg má játaaöhún er, er húnsamt 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.