loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 svo rétt og sönn sem eg heii vit á aö gefa hana, þar nm getift þér, sem nokkuö gjörr þekktuö til hennar, meö mér vitni boriÖ, en þér sem minna, lítiö eöa ekkert þekktuö til hennar, en vitiÖ, hvaö mér er skyldt máliö, yöur segi eg: aÖ eg veít, aö þaö ávallt og allstaöar er skylda, aÖ tala sannleík- ann, aö bera vitni sannleíkanum, en eígi hvaö sízt á svo háleítum staö, og í svo helgum sporum, sem eg stend í nú, og frá þessum helga staö vitna eg: aÖ eg veít ekki, hverja megi eöa sé óhætt aö telja meöal enna endurfæddu, sem fullkomna helg- un sína í guösótta, ef eígi hana, sem hér er aö mæla eptir, og eínmitt þetta var þaö, sem gjörÖi líf hennar svo fagurt og merkilegt, aö þaö, endur- fæöt af trú eíngetins sonar guÖs, var pryöt guö- rækninnar og kærleíkans óvisnanlega prýöiskarti, sem hvorki fölnar né ferst í dauöanum, heldur verö- ur þá fyrst til fullnustu dýrÖIegt og aö óþverrandi uppsprettu sannnrar sælu, sem ekkert ógeÖfellt má framar meínga eöa raska. Frómt líf og tarsæll dauöi fylgjast meö réttu aÖ, þetta er vízt og ó- brigöult, kristnir vinir! og þótt eg viti, aö enginn maöur, hvaö vandaöur og góöur sem hann er, verÖi hólpinn af eígin verkum sínum, heldur eínúngis af náö fyrir þá endurlausn, sem skeö er í drottni vor- um Jesú Kristi, þá er hitt líka víst, aÖ hver sá maöur, sem í trúrmi á Jesúm Krist tileínkar sér guös náö þannig: aö hún hefir endurfæöandi krapt og verkanir á hjarta hans, í honum myndast nýtt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.