loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 getum því meö vibkvæmri hluttekníngu nærri, hvab þér hafib ab bera, en þér vitib, aö þeír eru hér til stabar, sem feígnir vilja bera meb ybur byrbina, gjöra yfeurhana sem léttbærasta, já! bera hana fyr- ir ybur, ef unnt væri, þaí> eru tvö eptirlifandi börn ykkar konu ybar sælu, sem nú trega í henni missi bestu móbur, og jafnframt afhjarta taka hreínskilna hlutdeíld í raunum ybar, þér vitib hve gðb og ept- irlát börn þau jafnan rej'ndust ykkur sínum góbu foreldrnm, þér vitib live mjög þau elska ybur, hve vel þau vilja yírar, hve hjartanlega þau lángar til ab gjöra ybur lífib léttbært, og stubla aö því, a!b þérgetib verib rólegur, glaírar og ánægbur, reýnslan er þegar búin ab kenna yírar, Iiverja stob þér eíg- ib í eínkasyni ybar, ab öllu þessu getur ybur verib mikil fróun í raunum ybar, jafnframt þeírri íhugun, ab missirinn er því ab cíns mikill, ab gjöfin var svo gób og mikil, mikib var og í þab varib, hvab leíngi gafst ab njóta hennar, því ber ybur og oss meb lotníngu ab gefa gubi dýrbina, ab heíbra vilja gjafarans allra góbra hluta, sem allt gjörir vel, og meb aubmjúku og þakklátu hjarta taka undir meb hinum þolinmóba og gubhrædda Job; drottinn gaf, drottinn tók, nafnib drottins veri vegsamab, já, hugga og glebja oss vib sæla og dýrblega von trúar vorr- ar um glebilega samfundi og ævarandi sambúb vib ástvini vora síbar meír í eýlífri glebi, sem engin sorg, skilnabur né daubi fær snert og engan enda hefir, og í helgri elsku trúarinnar lofa gub föbur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.