loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
arvilja, so aö vér getnm, glaSir í þér, geíngib braut sorgarinnar! Varbveít oss í þinnináb og velþókn- un alla vora lífdaga! VarSveít oss í þínum ótta, so aö vér getum, í sorg og gleSi, veriS vissir um, ab þú heýrir í náS hjartans andvörp vor, og sért ætíb reíbubúinn til aí> hjálpa oss og miskuna! í>itt auga vaki yíir oss, þín hönd leíSi oss til sannr- ar farsældar hér stundlega, og annars heíms eýlíf- lega fyrir Jesúm Krist, amen, Dýrmætur er fyrir drottni dauhi hans heílögu. þessi orhin Sálmaskáldsins (Sálm. 116, 15.) finnst mér eíga vel viS, aÖ vér veljum fyrir undirstöhu hugleihínga vorra vií> þetta, aí> vísu al- varlega og sorglega en undireíns hátíhlega tæki- færi, þar sem vér eígum ab heíöra útför þessarar framlihnu systur vorrar, húsfrúr Kristínar sælu Jóns- dóttur. Ab vísu er eínginn af oss dautlegum mönnum heílagur; allir erum vér hluttakandi í enni almennu eblisspillíngu, allir óhreínir í augliti hans, fyrir hverjum himnanna himnar eru ekki hreínir; allir höfum vér syndgab, og höfum skort á þeírri hrós- un, sem fyrir gubi gildir. þetta á ætíb ab minna oss á, ab aubmýkja oss fyrir gubi, og kannast vib, hve mjög vér erum komnir upp á náb hans í Jesú Kristi; þab á ab minna oss á kristilega árvekni — minna oss á, ab kappkosta, meb abstob gubs orbs og anda, ab varbveíta oss fyrir áhrifum enna mörgu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.