loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 illu dæma í heíminum; og allt aSeínu á þaö aí> minna oss á, aö taka vel eptir enum fögru og ept- irbreýtnisverhu dygha dæmum, og kappkosta ab laga oss eptir þeím; því, lof sé góðum guhi! margur er góSur í þeím skilníngi, sem mannlegum veíldeíka er unnt aö vera þau; þó eínginn sé algjör, þá eru þeír þó til, sem keppast eptir aö vera fullkomnir, eíns og fatiir þeírra er fullkominn, sem leíta fyrst og fremst guus ríkis og þess réttlætis, sem honum er þókknanlegt — sem kappkosta ab feta í fótspor frelsara síns, og hegha sér eíns og sannir lærisveín- ar hans; —■ þeír eru til, sem láta þaí> vera aí)al- lífsreglu sína, aS kappkosta af> breýta eptir enu æbsta boborfi: ab elska gub af ölln hjarta, öllum mætti, öllu hugskoti, og náiingann eíns og sjálfan sig — sem kappkosta ab veg- saina gub meö öndu sinni og líkama, og eíla og útbreíba dýrb hans eptir þeírri náb, sem þeím er gefin, meb trúlyndri þjónustu í þeírri stétt, er hann hefir sett þá í, — meb samvitskusamri brúkun gáfna þeírra og krapta, atgjörvis og yfirburba, er hann hefir gæbt þá meb; — þeír eru til, sem gá ekki eínasta ab sínu gagni, heldur og líka annarra, sein láta þab vera eptirlæti sitt, ab verja pundi sínu til ab efla sannar heíllir bræbra sinna og systra, og breíba út fögnub ogblessun umhverfis sig; — þeír eru til, sem rækja vel og fribsamlega hina jarb- nesku köllun sína, enn hafa samt sífellt gætur á' sjálfum sér, ab hjörtu þeírra verbi ekki of elsk ab
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.