loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
2fi lieíminuni og þeím hlutum, sem í honum eru, sem ybulega hafa umgeíngni sína á himnum, sem gánga fyrir enum alskygna í hreínskilinni gubrækni, taka kjöruin sínum meí) gubs barna hugarfari, meblæt- inu meb aubmjúku þakklæti, mdtlætinu meb ró- samri stillíngu og kristilegri þolinmæbi, og bera kross sinn meí> aubsveípri undirgefni undir vilja síns himneska föbur — gánga leíb sína í trúnni og kærleíkanum, hvort sem hún er greíö eÖa ógreíb, gleÖileg eöa sorgleg, og kappkosta aö vera ætíö viöbúnir aö flytja héöan inn í fögnuö herra síns. — þessa köllum vér meö réttu guös heílaga, því þeím fer dag frá degi frarn í helguninni, þeír nálg- ast æ meír og meír takmárk heílagleíkans; þeír afneíta sjálfum sér, og krossfesta hold sitt meö gyrndum þess og tilhneígíngum, til aö geta þókkn- ast guÖi: gjört vilja hans, eflt dýröhans; á þvílík- um börnum sínum hlýtur hinn heílagi aö hafa vel- þókknun; þau hljóta aö vera dýrmæt í augliti hans, líf þeirra er dýrmætt fyrir honum, því þaö er lagaö eptir hans heílaga vilja' og boÖum, þaÖ er meöal í hendi hans til aö efla og blómga ríki hans, til aÖ afstýra illu, .enn aöstoöa hi& góÖa. — Og dauöi þeírra er dýrmætur fyrir drottni, því þau hafa barist góöri baráttu, fullkomnaö skeíöiö og varÖveítt trúna; þau hafa sáö góöu sæöi, sem ber ávexti leíngi eptir þeírra dag; þau eru orÖin þroskuÖ og menntuö til guös dýröar ríkis, þeg- ar liann tekur þau liéöan; þá er sorg á jöröunni,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.