loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 enn fögnucmr á himnum; þeír sem á jörSunni búa og eptir þreýa, trega missi sinn, enn hinir sœlu himinbúar taka fagnandi á móti þeím, sem fyrir blób lambsins blíba, búinn er aí) stríba ogsælan sigur vann, þetta er ekkert stríb milli himins og jarbar, heldur flýtur þab eblilega af því, aí/ þessi jörb er undirbúníngs stabur vor undir himininn; hér er ófullkomleíki, þar er algjörleg- leíki; vér tregum enar elskuverbu sálirnar, er frá oss flyfja, af því vér getum ekki lifab í eíns nákvæmu samfélagi vib þær eptir eíns og ábur; oss finnst vér séum yfirgefnir og eínmana, af því vér getum ekki orbib þeím samferba, og ekki heldur séb þær hjá oss, né notib abstobar og eptirlætis af návist þeírra. Dýrmætur er fyrir Drottni daubi hans heílögu; dýrmætur er íyrir honum flutn- íngur þessarar sælu systur vorrar héban inn í himna- ríki; líf hennar var dýrmætt fyrir honum, þv’í þab leíb fram í ótta hans, og var prýbt kristilegum dygbum; gub hafbi gefib henni mikib ágætar sál- argáfur og bestu hæfilegleíka til ab standa sér til sónta, og öbrum til uppbyggíngar í þeírri stétt, er hann hafbi fyrirhugab henni; og hún vandi sig snemma á, og tamdi sér alla æfi, ab fara vel meb pund sitt, og verja því samkvæmt vilja gjai'arans; hann, sem hún elskabi heítast á jörbunni, veítsjálfur best, hvílík hún reýndist honum á allri enni laungu samferb þeírra, hve ástúbleg, trúföst, umhyggjusöm, rábholl, lempin, abgætin og árvökur um allt þab
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.