loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 liún var hans barn, dýrmæt fyrir honum lífs og lifcin; hún var ekki af heíminum, þó hún inni meö trú og dygb verk sitt í heíminum, þó gub blessabi hana meb nægtum, þá varfei hún þeím ekki til hé- gómlegs prjáls og yfirlætis, heldur lét sér nægja hib eínfalda og sómasamlega; eíns og hún gekk fram í gubi þókknanlegum grandvarlegleíka, eíns gekk hún fram í virbíngu vekjandi útvortis verb- ugleíka, eínkend frábærri stillíngu og rábsettni, og ávann þab, er hún vildi fá framgeíngt, meb hóg- værb og lempni, og rósamri biblund. Stabfesta hjartans lýsti sér í orfeum hennar og öllu vibmóti; innri mabur hennar byrtist í greíndarfullri eínurí) og ákafalausri hreínskilni, því Iiún liafbi tamib sér ab stjórna vel gebi sínu, án þess þó ab hnegjast á nokkurn liátt til hræsni, heldur hafbi miklu frem- ur andstygb á henni; hún var áreíbanleg og trú- íöst, og gleýmdi aldreí því, er henni hafbi verib gjört til vilja, en leítabi sjálf ab afbötunum, ef henni var gjört á móti, og sigrabi þannig illt meb góbu. I eínu orbi: hún gekk fyrir gubi og kapp- kostabi ab vera algjör; hún treýsti gubi, og lét hans vilja vera sinn vilja, og lagbi sig meb aub- sveípri þolinmæbi undir hvab helst, er hann vildi vcra láta; hún lifbi drottni, og dó drottni; því var bæbi líf hennar og daubi dýrmætt fyrir honum. þvílíkri heíburskvinnu eígum vér hér ab sjá á bak; og þab er aubvitab, ab þeír, sem líf hennar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.