loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 var sérílagi helgab, geta ekki fylgt henni til ens sí&asta hvíldar stabar án vi&kvæmra hjartans tilfinn- ínga, án sárrar hryg&ar yfir missi sínum. — En hvah á samt betur viö, háttvir&tu mebkristnu syst- kyni! enn ab vér Intum í au&mýkt vilja gu&s og gefum honum dvrbina? Hvaij á betur vib, enn aí) vér berum oss ab hefja hjörtu vor upp yfir sorg- ina til uppsprettu allrar hugsvölunar og endurnær- íngar? Iívab á betur vib, enn a& vér setjum oss íyrir sjónir, hve mikla orsök vér höfum til ab vera glabir mi&t í hrygbinni? Líf vorrar framlibnu var lángt, uppbyggilegt og ávaxtaríkt, og þess vegna dýrmætt fyrir gubi og mönnum; er ekki mikil hug- svölun í þessu? er þab ekki mikilsvert fyrir eptir- þreýandi ástmenni, aib eíga þvílíka endurminníngu, þvílíkann heíbursvarba eptir sína burtsofnubu? — Ilin sæla systir vor hafbi náí) háum aldri: hún var orbin þreýtt, og meb fram ellilasburbunum voru aferar líkamans þjáníngar farnar ab bo&a henni burt- för héban; lífsdeginum var tekiö ab halla so, ab eptir eblilegum hætti gat ekki verib lángt ab bíBa kvöldsins og næturinnar, er þab þá ekki sambobib ást og rækt og þakklátsemi ektamaka hennar og barna, ab glebjast yfir lausn hennar héban, og hlut- skipti hennar á himnum? A& vísu fór so vel um hana sem aubib var, hjá ástmennum hennar, sem af ástríkum hjörtum létu henni í tö allt þab, er af þeírra hálfu gat hjálpab til ab gjöra henni ellidag- ana gebfelda og glebiríka; enn samt er eínginn eíi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.