loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 á því, ab umskiptin liafa veriu henni ósegjanlega fagnaSarrík; þab er eínginn efi á því, aí> hana hefir verið farih aí> lánga eptir, aí> fá aS leýsast héban, og vera hjá kristi, hún vissi, aS dagsverk hennar var fullkomnab: hún fann aí> kraptarnir voruteknir ah þverra, og þjáníngarnar ab ágjörast, hún vissi aí> hún átti góba heímvon; hún sá, í trúnni á Jesúm Krist, ab henni var geýmd kóróna réttlœtisins, kór- óna eýlífrar vegsenular; l'ó hún væri því fús til a?) dvelja í holdinu so leíngi sem gufci þókknabistj ástvinum sínum til eptirlætis og uppbyggíngar, þá var hún samt eíngu síbur reíbubúin til aí> gegna köllun föbur síns, og fara til hans; til hans er hún komin, til frelsarans er hún farin, og orbin hlut- takandi í dýrb lians, og í sælufullum fögnu&i út- valdra á himnum. Sæll er því sá, sem náö hefir þessu talunarki! þegar vér hugsum um sælu kjör þessarar systur vorrar í Drottins dýrbar ríki þá finn- um vér, aö dauíú hennar á eínnig ab vera dýrmæt- ur fyrir oss — aí> vér höfum orsök til ab samfagna henni — aí> oss hæfir ab vegsama náö gubs, sem hefir gefib henni dýrblegan sigur fyrir Drottinn Jes- irn Krist. Þetta veít eg ab er vakandi í ybar trú- ubu hjörtum, þér tregandi ástmenni hinnar burt- sofnubu! og ab umhugsunin um þab vekur í brjóst- um ybar innileg lofgjörbar andvörp, jafnframt ybar vibkvæmu sorgar og saknabar andvörpum. 0, þér háttvirti sorgbitni bróbir, hver sem þekkir ybar vib- kvæma hjarta, á hægt meb ab samhryggjast. ybur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.