loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 á himnum, og samfagna þar hver öfcrum um aldir alda. Nú hafií) þér aíi sönnu hrygb, en innan lítils tíma snýst hún í fögnuö, þá er þér fáií) aptur at) sjá yöar ástfólgnu móbur og vera hjá henni eýlíflega; gángiö því glöö í trúnni, þángao til gut) gefur yöur aö gánga í sæluríkri skoöun! So veri þá allar hugsanir vorar og hjartans tilfinníngar helgaöar þér, himneski hjartans fahir! Af þakklátum -hjörtum vegsömum vér þig fyrir líf þessa barns þíns! af aubmjúkum hjörtum vegsöm- um vér þig eínnig fyrir þab, ab þú tókst þa& til þín, því vér trúum því stabfastlega, a& þú hafir gjört þab á hagkvæmasta tíma, samkvæmt speki þinni og fö&urgæbsku. — Æ, vor gut)! hugga þú öll harmþrúngin hjörtu me£> nábarkrapti orbs þíns og anda! Styrk oss öll sömun, börnin þín, til aö lifa þér til vegsemdar, so.ab vor dau&i ver&i dýr- mætur fyrir þér; hjálpa oss tilat) berjast gðbri baráttu, fullkomna skeí&ib og var&veíta trúna og góba samvitsku! Veít oss ná& til a& lifa kristilega, lí&a þolinmó&lega, deýa sáluhjálp- lega, upprísa vegsamlega á upprisudegi alls holds! Gaungum þá hé&an í gu&s nafni og trausti, og framkvæmum þa&, sem framkvæmast hlýtur! Leí& þú oss, fa&ir! þessi sporin, og öll spor æfi vorrar! Vi& þína trúföstu ná&arhönd er oss óhætt! amen, í Jesú nafni amen. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.