loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 lærisveínum hans, heldur hafa þau eínnig rætst, og rætast enn, og munu til enda veraldar rætast á jarharinnar börnumj —eíns og hver eínn er l'ædd- ur meö þeím skilmála, aí) skilja aptur vi& þetta líf, hvenær sem lávarbi lífs og dau&a þóknast, eíns fæ&- ast allir mei) þeím skilmála, afe vera háíiir enum al- mennu lífs kjörum meban þeír lifa hér á jörSu; þaS er þannig sameíginlegt hlutskipti allra, ab verfea fyrri efea sífear, meíra efea minna, afe bergja á enum beíska bikar sorga og hörmúnga; hann verfeur borinn eín- um af oss eptir annan, og eínginnafoss veít, hve- nær röfein kann afe vera komin afe honum. Yér töl- um ekki um þetta í því skyni, afe vekja í hjörtum voruín óánægju yfir hlutskipti voru, efea möglun gegn ráfestöfunum hans, sem stjórnar högum vorum, efea kvífea fyrir andstreými því og sorgum, er oss kunna enn afe vera geýmdar á lífsskeífei voru; vér skulum miklu fremur minna oss’á þafe mifet í hrygfe vorri, afe vér erum minni allri þeírri miskun og trúfesti, er fafeir vor himneskur hefir aufesýnt oss; vér skulum aldreí láta oss gleýmast, afe kannast vife þafe mefe aufemjúku þakklæti, afe hann gefur oss af náfe sinni so miklu fleíri fagnafear enn hrygfear stundir; og vér skulum bera oss afe láta eínga sorg fá so mikife vald yfir oss, afe vér miss- um traustife á enum alvalda og algófea; hvafe sem þreíngir afe hjarta voru, sknlum vér kasta upp á hann allri áhyggju vorri, fullvissir um, ab honum er annt um oss, og afe hann bæfei vill og getur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.