loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
komib öllu vel til vegar fyrir oss. þó líf vort og sál vanmegnist, þá Iátum hann véra hjartans traust vort og hlutskipti I En hve efelilegt er þaö samt ekki, aö sorglegar tilfinníngar og hugsanir séu ríkastar í hjörtum vor- um áþessari sorgar stundu, í þ e s s u sorgar húsi, þar sem dauÖinn hefir gjört þvílíkt skarb í lífs fögn- ub enna ástríku og viSkvæmu hjartnanna, sem hér eíga aí) trega hjartfólgih ástmenni sitt, — þar sem ástúfclegur og trúfastur ektamaki kvcbur meb sárum trega helft hjarta síns — hinn ynndæla og ágjæta förunautinn, eptir so lánga, ánægjuríka og upp- byggilega sambvib; þar sem þau börnin og teíngda- börnin, er b?eöi áttu bestu móbur, og vissn aö meta þá náb ens algóba — vissu, ab meta og þakka vel- gjörbir hennar, og allt móburlegt ástríki, — eru nú stödd hér vib líkkistu hennar meb þeím tilfinníng- um, sem en heíta og hreína ást, hib vibkvæma og hreínskilna þakklæti og enn sárri söknubur fyllir hjörtu þeirra meb á sldlnabar stundunni: þar sem fallin er hin öbluga stób þessa heímilis, og fölnub en sannkallaba prýbi þess? Já víst er hér mikib hrygbarefni; víst er héí- mili þetta nú réttnefnt sorgarhús; víst mátti fráfall þessarar miklu merkiskonu vekja almenna athygli, almenna hluttekníngu, almennan söknub; og án efa lifir hann í brjóstum allra þeírra, er hún gladdi í orbi og verki og vibmóti um öll þau ár, er hún stób hér í húsmóbur stétt. Þab er í sannleíka bæbi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.