loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 »Jæja, jeg sem hjelí að þú stein- svæfir«, sagði Una. »Ó, nei, Una mín, jeg sat á leið- inu mínu góða stund«. Það kom gráthljóð í rödd hennar. Una ræskti sig. »Ef jeg mætti nokkuð segja«, tók hún til máls, hægt og í lágum róm, »þá held jeg að þú æltir ekki að sitja þar eins — eins oft og þú gjörir«. »Þvi þá ekki? »Það Ijettir ekki harminn þinn neitt, góða mín, lield jeg«, sagði Una. »Jeg finn helst til friðar þar, Una mín«, sagði Sigrún og fól andlitið í höndum sjer. »Una mín, þú hefir enga hugmynd um hvað móðursorgin er sár«. »Húsmóðir mín elskuleg«, sagði Una hrærð og lagði vinnuhörðu, kreptu höndina á öxl Sigrúnar. »Það eru mörg ár síðan að sorgin sótli mig heim. Mjer hefir liðið vel hjá þjer í öll þessi ár og jeg hefi yfir engu að kvarta, — en sorgina þekki jeg vel, að fornu fari, — þess vegna veit jeg hvað þú hefir að bera. En
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.