loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 Fallegt áform!« Og Una hló kulda- hlátur. Gunna starði á hana öldungis forviða. »Nú dæmirðu Elinu of hart. I’etta eru óþarfa getsakir«, sagði hún loksins. »Jæja, við sjáum til! En þú manst hvað jeg hefi sagt þjer, — ekki eina nótt lengur, ef þú leggur lag þitt við hana«. Una rölti heim á leið, en Guðrún sat kyr og horfði á eftir frænku sinni. Margt gott átti hún henni upp að unna. Una hafði tekið hana að sjer þegar faðir hennar dó og alið önn fyrir henni að miklu leyti á meðan lnín var barn ósjálfbjarga. Og Guð- rún mintist þess nú, eins og oft endra- nær, hve margt og mikið gamla kon- an hefði lagt í sölurnar hennar vegna, hvernig hún hefði gefið henni af fá- tækt sinni og í öllu reynst henni eins og góð móðir. Eigi að síður þótti henni sjer hálft í hvoru misboðið, ef hún mætti ekki vera sjálfráð um vinstúlkur, og það náði eiginlega engri átt, að henni fanst, að halla svona á Elínu. Hún
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.