loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 fleiri en okkur«, sagði hann. »Jeg sje eiginlega ekki að það spilli neinu, þótt íleiri njóti ferðarinnar en við ein, — en ef þjer er um og ó, þá er jeg ekki að reka þig á stað«. »Vorkendu mjer, Hjálmar«, mælti hún blíðlega. »Jeg er nú orðin svona, — svona ónýt. Jeg hefi mist mikið, einnig af lífsfjöri og glaðlyndi rnínu, og mjer finst það stundum nærri því synd af mjer, að njóta nokkurrar glaðværðar. Þó liefir mig hálfiangað að sjá afrjettina, þegar lömbin væru rekin þangað, — og gott er veðrið núna«. ^Pú ræður þessu auðvitað sjálf, Sigrún«, sagði hann alvarlegur í bragði. »Jeg rek þig ekki á stað, síst af öllu ef þú hugsar að það sje synd, að fara þennan spöl. En jeg hjelt að þú hefðir gott af því«. »Æ, já, það getur vel verið«, sagði hún. »Hestarnir standa söðlaðir á stjett- inni, og ef þú hættir við að fara, þá getur einliver annar notað Grána þinn«.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.