loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 hennar bjart, — hún hefði getað vakið yl í hjartanu og tendrað á ljósi kær- leikans hjá gömlu konunni, — en það var orðið of seint, — og fyrir sjón- um hennar birlist liún nú, gráhærð, lotin og forneskjuleg, með hörkulegan kuldasvip í andliti sínu. — En það sem Sigrún hafði ekki sjeð eða skilið þá, það hugsaði hún um nú; henni hafði staðið stuggur af Salvöru gömlu, og hún heyrði að fólkið sagði, að hún væri skass. En bar útlit hennar þó vott um nokkuð annað en harða viðureign við ofurefli mannlegs lífs? Og var kuldasvipurinn nokkuð annað en gríma, sem átli að hylja sorgina, og ef til vill viðkvæmnina, fyrir þeim heimi, sem rikastur var af háði og fyrirlilningu? Hugur mannsins er fljótur í förum, og fer oft leiðar sinnar án þess að spyrja uin leyfi. Sigrún liafði síst af öllu ætlað sjer að fara að liugsa um Salvöru gömlu í sambandi við liðna tímann. En nú var það engu líkara, en að gamla konan væri samgróin meðvitund liennar. Var það sameigin-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.