loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 »En hart væri það fyrir Sigrúnu mina að lúta í lægra haldi fyrir þess- ari stelpu«. Una þagði um hríð. »Guð leyfir það ekki«, sagði hún svo einbeilt. »Hann tekur í taumana, — þegar tími er til kominn, — jeg treysti því fastlega, jeg bið hann um það, og blessaður himnafaðirinn er lítillátur, hann hlustar á kvakið mitt, þó veikt sje«, og hún brá handar- bakinu að augum sjer og varð klökk. »Það var sárt að sjá hana fara, þegar jeg vissi þelta alt upp á hár«. »Er þetta ekki hugarburður þinn, frænka?« spurði Gunna. »Jeg held að þú gjörir Elínu rangar getsakir með þessu. Jeg held að engum komi til hugar að hrekja Sigrúnu í burlu hjeðan«. »Geturðu þagað?« spurði Una alt í einu og lækkaði róminn. »Jeg get sýnt þjer sannindamerki. Jeg á það, af því jeg fann það«. Hún tók ofur- lilinn böggul upp úr vasa sinum. Hann var vandlega vafinn saman og bundið seglgarni utan um hann. »Jeg er nú reyndar ekki vel læs á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.