loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
41 vona að Guð hrífl hann frá honum og láti hann átta sig, því maðurinn er sannarlega orðinn áttaviltur«, og Una hristi höfuðið alvarleg í bragði. Kvöldsólin signdi hauður og haf, og blikandi hafsbáran bærðist bægt í logninu. Gunna sat hjá læknum og var að þvo mjólkurföturnar, hún söng fjör- ugt lag, en lækjarbunan Ijek undir með raddþj7ðum róm, og bárurnar glettust við blómin á bakkanunx og sendu þeim við og við smáskveltur úr svalandi lauginni sinni í kveðju- og vináttuskyni, en blessuð blómin viknuðu við. Gunna hvolfdi seinustu fötunni og stóð á fætur. Hvolpur gelli haima á hlaðinu, og Gunna sá að hópur manna reið lieim undir bæinn. Hún bar liönd fyrir augu og skygndist lil ferða þeirra, og þekti íljólt hestana, — það var lieitnafólkið, að koma úr skemtiferðinni. »Nei, hvað er þelta?« tautaði Gunna, »skal það vera að koina lieitn, svona fljótt? En hvað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.