loading/hleð
(54) Blaðsíða 50 (54) Blaðsíða 50
50 húsfreyja að Unu, »Reyndu að tala til hans«. Una gekk hljóðlega að rúini hans. Henni hnykti mjög við er hún sá hvað hann var torkennilegur. Andlitið var þrútið og blóðhruflað. Aðal- áverkinn var þó á höfðinu, sem var vafið sára-umbúðum. Una laut ofan að honum, og þrátt fyrir alvöru og hrygð augnabliksins, hrá björtu sigurbrosi á andlit gömlu konunnar. Hún heyrði hann mæla; hann nefndi nafn konunnar sinnar. »A hún að koma til þín?« spurði Una. »Já«. Rómur hans var óskýr og veikur, eins og andardráttur eða grátþrunginn ekki kjökrandi barns. Una tók hlýlega um hendi hans. »Jeg skal senda eftir henni, svo fljótt sem jeg get«, sagði hún, og hún gat ekki betur sjeð en að það vottaði fyrir brosi á vörum hans. Svo lagði hann augun aftur, og Unu sýndist hann vera sofnaður. Hún þerraði tár af augum sínum, þegar hún kom út á hlaðið.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.