loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
53 það eitt að við verðum sælir, og að ekki er öll sæla í því fólgin, að aldrei bjáti neitt á, — nei, sælan er ein- göngu fólgin í þeim hinum dýrmæta sálarfriði, sem Kristur einn getur gefið. »Hann veit, hann veit, hann ved, þótt jeg ei skiljicc, kvað eitt skáld- ið okkar á þungri harmastund, og þau orð hafa kent mjer mikið. Sorgin mín var svo sár; mjer þótti lífið einskis virði; jeg sá hvergi rofa til, alt var svart og hljótt. En Guðs andi bljes á dimmu þokuna og sendi bjart- an geisla í svarta myrkrið, og nú á jeg ljós, — ljós Guðs huggunar, ljós Guðs orða, sem býður sálu minni að bergja á uppsprettu lifandi vatns. — Hvernig það skeði, því gel jeg varla lýst. Getur nokkur maður lýst fæð- ingu sinni eða gjört grein fyrir and- legum vexti sínum? Þannig fer mjer, Iíkt og blinda manninum forðum, sem vissi það eitt, að hann, sem fæddur var blindur, var nú orðinn sjáandi. Jeg, sem var hnept í fjötra harrns og hrygðar, er frjáls og get lofað Guð fyrir lausn rnína. Jeg, sem var þrótt-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.