loading/hleð
(59) Blaðsíða 55 (59) Blaðsíða 55
55 er afmáð, sjá, alt er orðið nýtt. Frels- arinn hefir boðið mjer fyigd sína og frið. Var það ekki sjálfsagt, að þiggja gjafir hans? Jeg, sem var að örmagn- ast. Sálin mín var eins og skrælnað lauf, sem næðingarnir ljeku svo hart! En þá kom hann, frelsarinn, Drottinn minn, og auðsýndi mjer elsku sína og náð; orðin hans læknuðu sjúka hjart- að mitt og gáfu mjer sigur. Og nú faðm- ar næturkyrðin alt, og friður Drottins ríkir hvarvetna, en sorgmædda móður- hjartað lýtur honum í lotning og með innilegu þakklæli fyrir alt«. — — Hún lagði brjefið frá sjer og stundi við. Hvað ætli Hjálmar segi um það? hugsaði hún, og áhyggjusvip brá fyrir á andliti hennar. En því ekki að fela Guði það, eins og alt annað? Og hún fórnaði höndum til bænar. Var það draumur? Hann gat ekk- ert hugsað, en hug hans gagntók ónotahrollur, þegar hann mintist draums síns. Hann hafði verið á ferð í skínandi sólskini á fleygivökrum gæðing, og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.