loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
Víst má oss þykja þab fur&anlegt, kæru til- heyrendur! ab hinir merknstu atburfcir, sem mest hafa gjört til þess ab breyta gjörvöllum hinum andlega heimi, og fyrir þab einnig hinum sýni- lcga heimi, þeir skuli hafa gjörzt án allra umbrota í náttúrunni. þangab til Frelsarinn fæddist í heim- inn var víst ekkert augnablik merkilegra, en ekk- ert líka óttalegra vegna afleibinga sinna, heidur enn þaö, þá er framin var hin fyrsta synd. þaÖ eina augnablik steypti manninum úr þeirri tign, sem Guö haf&i sett liann í, svipti hann gæfu, fribi og far- sæld, var upphaf til blóbsúthellinga og margfaldra nauÖa, leiddi daubann yfir mannlífib, lagbi grund- völlinn til spillingarinnar í sálum vorum, og und- irbjó þá hina eilífu og óumræöilegu eymd, sem fyr- irbúin er hinunr fordæmdu. Sólin hefbi vel mátt missa birtu sinnar, jörbin titra og skjálfa, allarhöf- ubskepnur hamast af hrygb og harmi yfir þessu óttalega falli Gubs yppurstu skepnu á jörbunni. En skært og skírt hefur víst sólin skinib á himninum, óhaggabar hafa víst stabib í blóma sínum eikurnar í Eden, og traublega hefur nokkurt andvarp libib upp af brjósti náttúrunnar. því þegjandi kom fram hin dapra hegning syndarinnar, og gekk smátt og smátt yfir meb eymd sína og eybileggingu. — Nú libu margar aldir. þá kom annab augnablik miklu merkilegra enn hib fyrra, og allt eins blessunarríkt eins og hitt hafbi verib banvænt. þá fæddist sá, sem setti skorbur valdi syndarinnar, hver eb í frá broti fyrstu manna hafbi útbreibst æ meir ogmeir; sá, sem reisti mannkynib upp af falli þess, frelsabi þab undan valdi syndarinnar og leiddi þab aptur í frib og sátt vib Gub; sá, sem niburbraut myrkranna veldi, helvítis og daubans, og uppstje sigrihrósandi til himna, livar hann tekur á móti elskendum sín- um, til ab gjöra þá eins sæla og Iiann er sjálfur. En hljómabi þá ekki fagnabaróp Iieimsendanna á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.