loading/hleð
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
11 monnum um Guíis Son, því tíminn náiœgbist, þ;í cr sá skyldi fæíiast, hverjum englarnir þjóna og syngja lof. — f>á reií) á því ab gefa gaum a& tífe og tíma Drottins, þar sem kom ab Eiísabet og Maríu, Símon og Önnu. því um þessar mundir kom þaÖ boí) frá Agústusi keysara, afc taka skyldi manntal um all- an heim. Meb þessu atviki hefur Heilagur Andi ná- kvæmlega tilgreint, hvenær fylling tímans var, svo aliir trúabir skyldi einnig af þessu, sein þeim mönnum þykir öldungis úmefkilegt, er hvergi sjá íingur Ðrott- ins, — svo trúafeir allir skyidi geta sjefe og þekktaf þvf, aí> Drottinn var sá, sem hagafei þessu þannig; ah hann var sá, sem greiddi götu Syni sínnm, og haffei ekki einungis til þess Jóhannes Skírara, sem var hans sífeasti sendibobi í eyfeimörku, heldur líka Agústus keysara, sem sat á voldugasta hásæti í heiininum. Svo stób á aö Agústus keysari halti einn saman umráfe yíir flcstum þjóÖum í heiminum; þær höföu þá innbyrbis frifc og mikil viöskipti sam- an. þegar nú trúin á einn sannan GuÖ, og þann, sem hann útsendi, Jesiim Kiist, liafÖú fengiö viötök- ur og viönám á einhverjum einum sfaö, þá gat þessi sáluhjálplegi trúarlærdómur bori/.t þaöan borgúrborg og land úr landi miklu betur enn nokkurn tíma áÖur, meöan sífeld styrjöld og stn'Ö gengu á milli þjóÖanna. Og þetta veraldlega málefni, aÖ GyÖingar skyldi skattskrifast, gefnr öllum trúuÖtim efni til andlegra hugleiÖinga: því viö þetta atvik gjörÖist þaö, aÖ Jósep og María, sem vóru af DavíÖs ætt, feröuöust til Betlehem, Daviös borgar. Og þegar þá kom aö þeim tínia, er María skyidi fæÖa, ■— heyriÖ! þá voru liönar allar þær aldir, öll þau ár, allir þeir dagar og stundir, sem líöa áttu áÖur tímans fylling kom-; því á þeiri stundu kom þaÖ fram, sem skrifaö stend- ur: 0, þú Betlehem í Efrata hjeraÖi, þó þú sjert of lftil til þess aÖ teljast meöal höfuÖættborga Júda- ríkis, þá skal þó frá þjer útganga sá, sem vcra skal
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.