loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
u ins skauti, kom og kenndi meí> mynduglcika svo sem sá, er vitnabi þaf>, scm hann hafíi sjáll'ur heyrt og sjeS í Föfeursins eilífu híbýlum. AÍ> sönnu vóru hönd- urnar á þessu heilaga barni enn nú veikar og van- máttugar; en hjarSinennirnir trúfeu englinum, og seinna áttu þeir ah sjá, aí) þegar hánn breiddi þcssar hönd- ur yfir hafib, þá skyldi þab stöf>va stórsjói sína, þeg- ar hann legbi þær yfir sjúka, þá skyldu þeir verba heilir, þegar hann rjetti þær út yfir grafirnar, þá skyldu hinir daubu upprísa, þegar hann fórnabi þeim til himins, þá skyldi Faþirinn á hæfcum gefa sínum Elskulega allt sem hann bab um. þvílíkur máttur, speki og gæzka var fólgin, en opinberafeist og varir eilíflega hjá þessu heilaga Jesúbarni, hjá þessari eilífu jólagjöf, sem Gub Fafeir gaf heiminum í tímans fyllingu, þá er Oreiö varfi hold og bjó á mceal manna, svo þeir sáu þess dýrij, já, dýrÖ Ðrottins, sem Föbursins Eingetna, er var fullur náfear og sann- leika. — Já — Orbib varö hold, GuÖ varb inaf ur, því hann ljet fæbast af konu, eins og skrifaö stendur. María, scm var festarkona Jóseps, var óljett þegar þau komu til Davíbsborgar. Og þat> skef>i meban þau dvöldu þar, af> kom af þeim tíma er hún skyídi ala barnif. Og hún fæddi sinn frumgetinn son, sem hún halfei getiö cptir fyrirheiti engilsins Gabríels, þá er Heilagur Andi kom yfir hana, og kraptur hins Hærsta yfirskygfi hana. jmnnig kom j)á Gufs eingetinn Son- ur boöafur af englum, cn ekki sem cngill, heldur sem fátækur meyarsonur. j>ó fögnuou lúnir sælu englar jólanóttina, enn ekki vcgna sjálfra sín, því þeir stófu sí og æ, seint og snemma frammi fyrir hásæti hans, og nú haffi hann stígib nifur úr hásæti dýrfar sbinar á himnum; heldur fögnufeu þcir þá vor vegna, af því hann virtist aí> íklæfeast mannlegri mvnd, og gjörast ruannanna brófeir, fi elsari og sáluhjalpari, til þess vjer gætum orfib englunum líkir. — Ileyrib þetta, þjermannanna börn! og fagnife þjerþálíkaaf hjarta.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.