loading/hleð
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
16 í sjer folgift, þa?> er Ieyndardómur fyrir þá, sem ekki trúa; en vjer eigum heldur aij rilja vera glafeir enn hryggvir, heldur trúafeir enn vantrúafeir. Svo trúib þjer þá, bræbur mínir og systur! þeim orfeum, afe Son- ur Gu?s eingetinn sje íklæddur mannlegu holdi, til þess þjer getib átt allt bróburlegt og systurlegt samfje- lag vib hann. Ef þjer trúib því, þá hafife þjer, hversu einfaldir og fáfróbir sem þjer þykib vera, fullkomna þekkingu um, bvab þjer eigib ab gjöra, og hvers þjer síbar megib vænta; og þab er þessi þekking, scm allir heimsins vitringar hafa ekki getab fundtó af sjálf- um sjer. þ>á hafife þjer líka, hversu fátækir og vol- abir sem þjcr erub, þann fjesjób fagnafear og glebi, sem aldrei eybist fyrir ybur, en sern ahlrei getur orfe- iö hlutskipti þeirra, sem ekki vilja trúa, livab miklu veraldar láni, sem þeir eiga ab fagna. — Sjá! þegar hinn skínandi engill liafbi flutt hjaibmönnunum jólatít- indin, kom mlkill fjöldi himneskra hersveita, sem tóku undir mcb honum, lofubu Gub og sögbu: Ðýrí) sje Gubi í upphæfeum, fribur á jörfeu og velþóknun Gubs yfir mönnunum! Nú hefur Gubi þóknast ab láta mig ab þessu sinni flytja ybur hin sömu tfóindi og eng- illinn fiutti hjarbmönnunum. Svo takife þjsr þá líka undir mefe mjer, bræbur mínir og systur! og segfó Ðrottni í hærstum bæfeum lof, dýrfe, og þakkir fyrir hina blessufeu jólagjöf, sem liann gaf oss í Syni sín- ttm, Drottni vorum Jesú Kristi. Segjum aliir af hug, hjarta og munni: Ðýrfe sje Gufei í upphæfeum, frifeur á jörfeu og velþóknun Gufes yfir oss mönnun- um! Já, dýrö sjc þjer, Gub Ðrottinn, í hærstum hæfe- um! þitt heilaga nafn, hverju englar og útvaldir syngja lof og dýrfe, þafe sje tignafe og tilbefeib af jarfe- arinnar innbúum. Lof og eilífar þakkir sjeu því sagfe- ar og sungnar frá eilíffe til eiiíffear. Hver sú athöfn, sem hönd vor vinnur, hvert þafe orfe, sem tunga vor talar, sjerhver hugsun sálarinnar, sjerhver tilfinning hjartans, allt hrópi í einu hljófei: dýrfe sjeGufeiíupp-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.