loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
2S ab vjer tókum ab festa huga vife fallvalta veru- þessa heims, og œtlufeum ab gleyma þjer. Nó sjáum vjer afe sjerhver byrfei, sem þú lagftir oss á herbar, var vottur þinnar elsku og umönnunar fyrir oss, er þó vildir leifea oss í nánara samfjelag vib þig. — þín náb, nábarríki Gub! þverrar lieldur aldrei; þess vcgna þurfum vjer ekki, viljum vjer og ekki kvíba þeim dög- unum, sem í hönd fara. Vjer þekkjum þig, himn- eski Fabir! þó vjer aldrei höfum sjeb þig augliti til auglitis, því barnife, sem fæddist í Betlehem, hefur birt oss, ab þú sjert miskunsamur Fabir alira þeirra, sem taka eptir gubsbirtunni jólanóttina; já, ab livorki þjáning nje þrenging, hungur eba nekt, háski eba sverb, hvorki líf nje daubi, hvorki hib nærveranda nje hib eptirkomanda, nje nokkur önnur skepna geti skilib oss vib þinn kærleika, sem er í Jesií Kristi, vorum Ðrottni. þess vegna bib jeg þig, miun Gub og Ðrottinn! — ekki af því ab vjer í dag höldum vort gamlárskvöld, heldur af því þab er kvöld sunnu- dagsins milli jóla og nýárs, þá er kirkja þín segir oss meb sínu heilaga gubspjalli, ab María, þín sæla þjónustukvinna, haíi borib barn sitt í mustcrib.( og ab Símon og Anna hafi þekkt í því hjálpræbi Isra- elsmanna, — þess vegna bib jeg þig, Drottinn minn og Gub minn! láttu eins trúna, þessa móburendur- fæbingarinnar, þennan þjónustusama anda allrar bless- unar tímanlegrar og eilífrar, láttu hana á þessa dags kvöldi bera Jesúbarnib úr Betlcliems jötu inn í þetta hús, og eins og Símon og Anna fögnubu, sv'o láttu skynsemina og hjartab í brjóstum vorum fagna barninu, og íinna í því þann frib, sem heimurinn eigi þekkir. Já, gefbu oss öllum náb til ab byggja Jesúbarninu inn í vor hjartansmusteri, og láttu svein- inn Jesúm fá þann vitnisburb þar, sem hann fær í dagsins gubspjalli; en þar stendur svo: Sveinninn Jesús vóx upp og styrktist í anda, fullur vísdóms, og Gubs náb var meb honum. Láttu oss eins vaxa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.