loading/hleð
(46) Blaðsíða 40 (46) Blaðsíða 40
40 vara, og hvert þaí) muni tjá ah lifa eins hjer eptir og hingab til. Ðagar vors lífs lí£a fljótt á burt. þetta hiS nýa ár getur orbib vort hife síbasta. Vjer höfum sjeh fyrir endann á gamla árinu; en þegar þetta nýa ár er á enda, liggjum vjer máske í gröf vorri. Og hver veit hve skammt þess kann aÖ vera aÖ bíöa, aö vjer eigum aÖ mæta fyrir augliti Guös, og standa reikningsskap af árum vorrar ætí? Ætt- um vjer þá ekki, kristnir menn! þegar í dag aÖ byrja alvarlega á voru betrunarverki? Ættum vjer ekki aö byrja áriÖ meö þeim einlæga ásetningi, aö kapp- kosta aö vaxa dag frá degi í þekkingu og trú vors Ðrottins Jesú Krists, til þess aö geta veriÖ ávaxtar- samari enn áÖur í öllu góöu, GuÖi vorum Fööur til lofs og dýröar? 0, víst viljum vjer allir gjöra þetta; en vjer vitum liversu hjörtu vor eru óstööug og und- ir syndina seld; vjer munum eptir, hvernig beztu á- form vor fórust fyrir áriÖ sem leiö og báru alls eng- an ávöxt; og þaö sezt ótti og kvíÖi aÖ hjörtumvor- um. Já, vjer kvíöum fyrir sjálfum oss á þessu nýbyr- jaöa ári, því þaÖ getur látiö oss aö liöndum bera nýar freistingar, nýtt stríÖ og baráttu, sem vjer ekki fá- um sigurinn í fremur heldur enn áöur; og svo getur þetta ár orÖiÖ hiö síöasta fyrir hiÖ ófrjófsama trjeÖ. þ>aö var þetta einmitt, sem jeg vildi spyrja yöur um, hvort þjer ekki þyrftuÖ aÖ geta haft von og traust á GuÖi í ööru enn yÖar líkamlegu efnum. Og þá seg- ir spámaÖur einn í nafni Ðrottins: fjöllin skulu færast úr staö, og hálsarnir bifast, en mín miskunsemi skal ekki víkja frá þjer, og minn friöarsáttmáli ekki haggazt. Síon ségir: Ðrottinn hefur yfirgeíiÖ mig og Drottinn hefur gleymt mjer. Getur þá móÖir- in gleymt brjóstbarni sínu, svo aö hún sýni enga miskun lífsafkvæmi sínu ? Og þó aÖ hún gæti gleymt því, þá vil jeg saint ekki gleyma þjer, segir Ðrott- inn alvaldur. — Ef þjer gætuÖ nú trúaÖ þessu og heimfært upp á sjálfa yöur, þá mundi allur kvíöi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.