loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
41 liverfa tir brjóstum yiar, og von og traust tit núíar og trúfesti hins lifanda Gufcs, sem ekki vill syndugs manns daufea, mundi gjöra yiur svo hughrausta, ab þjer mcb glabværum anda gætub gengib fram á þetta nýa ár. — Svo heyrib þá, kristnir menn! þjer sem hafib þörf á þessari von og þessu trausti, heyrib, hvaba nafn þab er, sem nýársgubspjallib nefnir fyrir oss. þab er Jesú nafn. Gub hefur gefib ybur Frels- ara, og liann hefur geíib ybur sinn Son fyrir Frels- ara, svo þjer getib sagt: 0 Jesú, á þjer öll mín grundast von! Og hvab þrýsti Gubi til þessa? Hva& annab enn hans óendanlega og óumræbilega elska? f>jer þuríib því ekki ab efa, ab Gub elskar ybur, og elskar ybur hjartanlegar og lieitar, enn þjer getib sjálfir ímyndab ybur, eba jeg get skýrt ybur frá. Frelsarinn elskar ybur líka, og þjer megib trúa þrí, ab tiann vill ekki ab þjer glatist. Hann vill frelsa yb- ur frá syndinni og daubanum; haun vill gjöra ybur dýrblega eptir sinni mynd; hann vill abstoba ybur í allri baráttu; liann mun og ekki láta freistingarn- ar verba meiri enn svo ab þjer fáib stabizt. Loks- ins mun og daubinn koma; og hver má vita nema hann komi á þessu ári; cn hann kemur þó ekki án Ðrottins vilja; hann kemur cinmitt á þeirn tíma, sem Gub hefur ætlab. Daubinn endar þá ybar jarb- nesku vegferb, en liann gjörir ekki enda á lííi ybar, því þjer erub kallabir til eilífs lífs fyrir samfjelag ybar vib Ðrottinn ybar og Frclsara Jesúm Krist. — Svo setjib nú vel á ybur Jesú nafn. þab hefurísjer fólgib allt sem gott er, alla blcssun ybur til handa. .Já, ástkæri söfnubur! láttu nú hann, sem heitirþessu nafni, vera þinn Frelsara. ]>ú hefur ábur gjörtsátt- mála vib hann; oe, endurnýabu hann í dag, og snúbu þjer til Ðrottins af öllu lijarta, öndu og hugskoti, þá skal huggun og fribur Gubs fylla brjóst ybar allra, og fylling gublegs styrkleika efla ybur alla. Já, þá skal þetta hib nýa ár verba þjer, elskulegi söfnubur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.