loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 f einsog vér vilum, í sjónum eins og silfur, þetta gelur maður cins lálið aungulinn gjöra, mcð því að hafa greypla í hann perlumóður; aungullinn verður revndar nokkuð dýrari við það, cn sé perlumóðirin vel greypt í aungulinn í fyrstu, þá gctur hann haldið lengi. Fiskurinn sér þelta giilur lángan veg, og það cr margreynt, að þar sem tveir aunglar hafa verið rcyndir sainan, annar með perlumóður í, en annar ekki, þá hefir hinn fyrncfndi ætíð fiskað miklu mcira. l’essvegna viljum vér ráða hverjum fiskimanni lil, að fá sér perlumóður á aungul sinn, og sé aungull hans svo lagaður að því verði ekki komið við, þá að hann gái þess þegar hann fær sér nýjan aungul. þegar aungullinn er eins og hann á að vcra, þá sést aungulmyndin svo að kalla ekki, cn síldarmyndin er það sem mcst bcr á. l’cssi síldarmynd cr þá jafnframt agn, eÍDSog hún er aungull, og er auðsælt hvílíkur hagnaður það er. Slikir aunglar verða gjörðir ineð einum, tvcimur eða þrcmur agnhöldum á, eptir því sem hver vill hafa, og slærðin gelur verið ýmisleg, en ávallt er þess gætt, að mynd aungulsins lilsýndar sé scm líkust síldarmyndinni og glampinn í sjónum sem meslur. Ef menn sýndi bældíngi þessum eplirtekl, þá væri hægt að fá út- vegaða nokkra aungla sem fyrirmyndir, og inundu menn á Is- landi þá geta smíðað eptir þeim. Sama er að segja um önnur vciðarfæri, að cf mcnn í sjáfarplázum legði sanran og sýndi að þeim væri umhugað að bæta afia sinn og veiðarfæri, þá mundi auðvelt að útvega þcim allskonar vciðarfæri til láns eða katips, svosein fyrirmynd til að gjöra cptir. I’að er hverjum auðsætt, að þegar maður hefir vönduð vcrkfæri, þá vcrður maður og að vanda meðferð á þeim, annars skemmast þau og vcrða óhafandi, eða óhæfari til þess sem þau eiga að vera, og allt hvað skemmir aungulinn það spillir afianum. þessvegna ælti hver sá fiskimaður, sem fær sér aungul mcð perlumóður í, eða slíka agnaungla sem vér þegar skýrðum frá, að þurka upp aungul sinn vandlcga, jafnskjótl og hann hættir að rcnna honutn, hafa í honutn slulla lykkju til að fesla hann 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.