loading/hleð
(11) Blaðsíða 9 (11) Blaðsíða 9
9 Áfram stelpur standa á fætur slítum allar gamlar rætur þúsund ára kvennakúgunar. Ef einstaklingurinn er virkur verður fjöldinn okkar styrkur og við gerum ótal breytingar. Atkvæði eigum við í hrönnum komum pólitíkinni í lag, sköpum jafnrétti og bræðralag. Áfram stelpur, hér er höndin hnýtum saman vinaböndin verum ekki deigar dansinn í. Byggjum nýjan heim með höndum hraustra kvenna í öllum löndum látum enga linku vera í því. Börnin eignast alla okkar reynslu, sýnum með eigin einingu, aflið í fjöldasamstöðu. Stelpur horfið ögn til baka á allt sem hefur^konur þjakað stelpur horfið bálreiðar um öxl. Ef baráttu að baki áttu berðu höfuð hátt og láttu efann hverfa unnist hefur margt. þó er mörgu ekki svarað enn: því ekki er jafnréttið mikið í raun, hvenær verða allir menn taldir menn með sömu störf og líka sömu laun? (fyrsta vísa endurtekin) Lag: Gunnar Edander Texti: Dagný Kristjánsdóttir og Kristján rónsson DELI AÐ DJAMMA Hér var eitt sinn deli að djamma Hvað vildi hann, hvað vildi hann? Mig bæði kyssa og kramma. Þú náðir í mann, þú náðir í mann? Nei, hann þurfti burtu að þramma 0§ búið með hann,og búið með hann? Ta, ein sit ég orðin mamma, mamma, mamma... Lag: Gunnar Edander Texti: Þrándur Thoroddsen ÍSLANDS fAtÆKLINGAR (llol árs) Ellefu hundruð og eins árs er kúgun vor ellefu hundruð og eitt blóðugt spor
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.