loading/hleð
(12) Blaðsíða VIII (12) Blaðsíða VIII
VIII nú berum undir álit landa yorra, og sem vjer flytj- um vinum hins framliðna eins og ástríkan óm, þess er dó út á hinum kólnuðu vörum. Að vísu játum vjer, að ef gefa hefði átt út ræðu, til að sýna hver prjedikari sjera Búi sál. var, væri það óheppilegt val að taka þessa, er hann samdi dauðvona með veikluðum kröptum, en bæði er það, að oss fannst ræðan, einmitt vegna þess, bezt löguð til að gefast út svona sjerstök, og líka liitt, að vjer höfum ekki aðgang að neinu öðru, sem eptir hann liggur, enn sem komið er.


Vorir tímar standa í guðs hendi

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vorir tímar standa í guðs hendi
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða VIII
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.