loading/hleð
(15) Blaðsíða 3 (15) Blaðsíða 3
B æ n i n. Allt sem vjer verðum varir við, fyrir utan oss, allt sem vjer finnum til í vorum hjörtum, knýr oss, ó, guð! til að hefja híiga vorn til þín, á þessari helgu stundu; knýr oss að lafa þig og vegsama; knýr oss til að biðja þig og ákalla af hjarta; því þú ert uppsprettan allra gæða og lætur þau með afli misk- unar þinnar streyma niður til vor. þú svalar hinum þyrstu sálum, er þær koma að þessum brunni, og lætur þær aldrei synjandi frá þjer fara. Svala þá sálum vorum í dag, himneski faðir! sem með nýju ári bidja þig um nýja miskun, nýja vernd, nýja huggun og bjálpræði. Láttu minningu dauðans, sem hverfulleiki tímans vekur hjá oss við áraskiptin, minna oss á þau dýrmætu sannindi, að vorir dagar standa í þinni hendi. Minntu oss á, að hið mikla nafn, sem eptir þinni ráðstöfun var geflð því himn- eska barni, sem fæddist á þessum dögum, að vjer glaðir og öruggir vörpum oss í þinn miskunar faðm og treystum því, að fyrst þú hefur gefið oss soninn, munir þú gefa oss alla góða liluti ineð honum. Amen.


Vorir tímar standa í guðs hendi

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vorir tímar standa í guðs hendi
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.