loading/hleð
(36) Blaðsíða 24 (36) Blaðsíða 24
24 þakka lionum. Lofum þá og dýrkum vorn góða guð með huga og munni! Til þess erum vjer saman- komnir í dag, í hans helgidómi. þökkum honum fyrir von og trú, frið og frelsi, hlífð og varðveizlu, björg og blessan. Biðjum hann að vera oss hinn sama miskunarríka föður árið, sem kemur, sem liann hefur verið oss árið, sem leið og öll þau ár, sem vjer lifað höfum. Biðjum hann að varðveita oss á sínum vegurn og láta oss í friði njóta þeirrar blessunar, sem hans miskun veitir oss. Styrkjum oss í trúnni með guðrækni; verum hughraustir, en ekki hugsjúkir; glaðir, en ekki hryggir; liressir, en ekki sturlaðir. Horfum ekki á það, hvað útlitið er ískyggilegt fyrir vorum augum, heldur á liitt, að guð er ekki lengi að umbreyta hinu svartasta myrkri í hið hjartasta ljós, þegar hans tími er kominn. Vorir tímar standa í guðs hendi! Dagurinn líður; árið líður; æfln líður; dauðinn kemur! Komi hann þá sæll þegar hann vill. í þínar hendur, drottinn minn! fel jeg anda minn, þú hefur frelsað mig, drottinn guð sannleiks- ins; amen!


Vorir tímar standa í guðs hendi

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vorir tímar standa í guðs hendi
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.