loading/hleð
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
11 vard ekki lengur vid komid. Svo egum vér J>a helzt ad leita hennar, í þeirri von, ad finna Iiana, med Jm' ad æfa talda mannkosti og dygdir hennar. f>egar eg var sleamt framhjd leominn, — segir hrúdguminn ennframar í Lofkrædinu — þ«' fann eg hana, sem mitt hjarta elskar. Svo mun og verda fyrir þe'r, liærstvirdti elskulegi ekkill! f>óad þe'r kunni þykja lángt úr verda, sem vonlegt er, eptir svo elsku- ríkt hjónasamlyndi, sem er þad elskulegasta, eg liefi se'd, þá ertu þo svo vel ad þér, ad þú veizt, ad þad er stund, en engin æll þartil þú finnurhana; máske þegar minnst vonum varir, einkmn þegar þú i' Iiuga þi'num ber saman tíina og eyiífd. Ilægt er því þreittum ad þola, þegar þú re'tc adgætir. þó vil eg ckki vera óvorkunsainur vid þig; f>jer mundi ekki lieldur koma þad vel, sem von er til, því þú hefir eptir einhvorri hinni fullkomnustu konu ad sjá, bædi ad atgjörvi iíkama og sálar. Hún var shynsöm, gódgjörn, ndkvœm og ástúdleg, mentudjlestum konum betur, bædi til munns og handa. Hvad gat verid ánægjulegra firir mann í þinni stödu og eins raent- adanu og þú ert. Gud hafdi ekki heldur gleymt bródur sálar þessarar líkamanum: andlitidvar fagurt, limalagid yndislegt, framgdngurinn kurteis. j>ad lítur svo út, sem Salomon hafi lýst henni í Lofkv. 7da kap. lta v. ”Hversu fagur er \iinn gángur d


Tvær fáorðar líkræður

Tvær fáordar Likrædur
Ár
1840
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
26


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær fáorðar líkræður
http://baekur.is/bok/73ddfb56-271e-45bb-9b4b-a2cf4aa7ec91

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/73ddfb56-271e-45bb-9b4b-a2cf4aa7ec91/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.