loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
Til marks um reymleikann mætti segja frá eftirfylgjandi atburði, er skeði þá er iiðin voru ura 30 ár frá dauða þeirra hjóna: Hjón ein er hjetu Guðmundur Guðmundsson og Þórdís Sigfúsdóttir voru á leið frá Skálavík til Súgandafjarðar, og ætiuðu að sitjaþar brúðkaup Sigríðar systur Þórdísar; gengu þau vestur með sjónum, svo sem leið liggur. Þegar þau voru komin vest.ur undir Göltinn (fjallið milli Súgandafjarðar og Keflavíkur) tóku þau að fara villiveg, og sýndist hvoru fyrir sig maður vera á undan sór; henni kona en honum karimaður. Var Þórdís komin hátt'upp í urðir, en karl var að klöngrast fram og aftur í fjöru.ini. Eitthvað urn íjórar stundir var villan yfli þeim, og er þau rönkuðu við sneru þau aftur og náðu loks i myrkri heim að bænum í Keflavík og gistu þar um nóttina. Morguninn eftir hjeldu hjónin áfram ferð sinni; án farartálma. Þetta var um réttaleytið. Fleira vai óbreint í Keflavík og heyrðust þar oft út- burðarvæl og mannasvipir sáust.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.