(16) Blaðsíða 10
10
Daginn eftir var farið að leggja hana tii lags, og gekk
það örðuglega. Ólafur Jónsson og Jón Ólafsson, báðir úr
Haukadal, voru fengnir til þess að smíða utan um líkið.
Smíðuðu þeir í naustinu, þar sem líkið var, og höfðu grútar-
ijós, eins og þá var títt.
Að kvöldi þriðja dags, eftir að slysið vildi til, slokknaði
ljósið í naustinu skyndilega. Eldspýtur voi u þá engar; og
varð því að fara til bæjar og sækja eld; fór Jón að sækja
eldinn. Á meðan rís líkið upp af börunum og varð Ólafur
að standa uppi yfir því með reidda öxi, þar til að Jón
kom með eldinn, en þá hné það máttlaust niður. *
Ólafur kvað hafa sagt það síðar: „Að eigi hafi fýsi-
legt verið, að standa yfir henni með öxina.“
Næstu nótt hafði fólkið á Sveinseyri engan frið fyrir
ásóknum Gunnhildar.
Að viku liðinni varð ferð á sjó frá Sveinseyri og yflr
í Alviðru, en þar dvaldi maður sá, er var faðir að barni
hennar, og kyrkti hún hann.
Gerðist nú Gunnhildur mjög mögnuð, og gerði mesta
usla, bæði mönnum og skepnum. — Yér setjum hjer að
eins nokkrar frásagnir um hana:
í Skeri heitir veiðistöð, sem er rjett fyrir utan Keldu-
dal. Eitt sinn var einn af sjómönnum að sjóða flsk í
úthýsi einu; brá hann sjer frá stundarkorn og var að sækja
diskana undir matinn. Þegar hann kemur aftur í kofann
situr Gunnhildur þar, og er að orna sjer við eldinn. Hann
spyr liana að, hvort hún ætli eigi að snauta i brott. En
Gunnhiidur kvað sjer eigi hægt um vik, að verða við bón
hans, því hún sje gersamlega skólaus. — Kastar hann þá
í hana steinbítsroði, og fer hún svo.
Um nóttina dreymir sama manninn Gunnhildi og segir
hún honum, að hann megi eigi reiðast sjer, þótt hún hafi
tekið aðra tátiljuna hans; roðið hafi eigi dugað sjer. Hún
skuli reyna að greiða eitthvað fyrir honura í staðinn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald