loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
Hefnd? Lengi hafa franskir sjóraenn leitað mjög hafnar á Haukadalsbót i Dýrafirði; meðan verzlunin var óhagstæð iandsmönnura áttu þeir kaup mikil við Frakka, með ýmsar vðrur; var þetta jafn vel aðalverzlun sumra. Maður er nefndur Jens og var Sigfússon. Kona hans hét Elízabet og var Brynjúlfsdóttir, og bjuggu þau þar vestan- vert við fjörðinn. Eitt vor fór Jens þessi ásamt öðrum til þess að eiga kaup við Frakka. — Maður sá, er Jens átti kaupin við vildi eigi ganga að kaupum við hann, en Jens var hald- samur á sínu máli. Deildu þeir um þetta, og urðu báðir reiðir. Nokkuru síðar hittust þeir aftur og er það margra manna mál, að svo hafi fundum þeirra lokið, að franski maðurinn hafi beðið bana af, en aldrei varð það uppvíst, því maðurinn fannst eigi. Skömmu síðar þótti fara að brydda á reymleika að heimili Jens, en varð þó eigi honum að meini. En snögg- lega fór að bera á veikindum á konu hans, og varð hún brjáluð; Ijetti þeirri veiki hennar þegar Jens dó. Sagði konan oft frá frakkneska manninum. og kvað hann sífelt vera að ásækja sig. Lýsti hún honum eins og hann hafði verið. Töldu menn þetta liefnd hans.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.