loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
Sagnir eftir M. F. á Isafirði. Þegar eg var unglingur í Skálavík, var eg eitt sinn sem oftar, að sinala, og er eg var kominn fram á hjalla þann, er liggur fram með fjallinu Breiðabólsmegin í víkinnij sá eg á eftir tveimur karlmönnum er ráku nokkurar kindur, Yar annar maðurinn snöggklæddur að ofanverðu og í hvít- um buxum, en hinn var bláklæddur. Datt mér þá i hug, að þeir mundu vera innan úr Bolungarvík, og hljóp sem fætur toguðu á eftir þeim, því eg ætlaði að vita, hvort þeir hefðu orðið varir við mínar kindur. Á hiaupunum bar leyti á milli þeirra og min, og sá eg ekkert til þeirra þegar á leytið kom. Pegar heim kom spurðist eg fyrir um mennina, og hafði enginn orðið þeirra var. öðru sinni var eg stödd úti á víðavangi að sunnudegi. Heyði eg þá tónað og sungið í steini einum, sem var rétt hjá mjer. Staldraði eg við góða stund til þess, að hlýða á þetta, og er söngurinn þagnaði fór eg í brott. Margt, sem bendir í svipaða átt, veit eg að borið hefir fyrir aðra. T. d. fann drengur einn í Súgandafirði, gullbaug á steini fram á fjaiidal einum þar í firðinum. Tók hann hringinn og hafði heim. Sáu hann margir, og þótti afbragðs smíði á honum. Var piltinum síðan sagt, að láta hringinn aftur, þar sem hann hefði fundið hann; skyldi hann svo hafa nákvæmar gætur á því hvort hann hyrfi, og gæta þess við hverja smalamensku. Það var um kvöld, er drengurinn fann hriDginn, og fór með hann aítur að morgninum. En þegar hann smalaði um kvöldið var hringurinn horfinn. Þess skai getið, að leið milli Bolungarvíkur og Súg- andafjarðar liggur um dal þennan, og er hún stöku sinnum íarin. En eigi vissu menn til mannaferða um það leyti, er hringurinn fanst og hvai'í. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.