loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
1S hin blíðasta. Minti N. hana á þaö, aö hún hefCi heitist við sig, og hvort hún vildi eigi taka þa8 aftur. P. kva8st muna þa8, og sagSist skyldi gjöra þa8, ef hún gati. Nokkuru eftir þetta var8 F. ge8veik og dvaldi þá í ýmsum stö8um. — Lengst dvaldi hún í Hjar8ardal vi8 ÖnundarfjörS og þar andaSist hún. A8 áliSnum degi seint á Þorra eru tveir synir N. a8 mala korn á bæjargólflnu. Heyra þeir ait í einu skruSning mikinn í dyrunum, svo a8 brestur í dyrabúninginum; vir8ist þeim þetta færast inn eftir og halda áfram inn í búr. — Ver8a drengirnir hræddir vi8 þetta og hlaupa í babstofu, og segja, a8 einhver svört flyksa hafi skotist inn í búriS. Nú heyrir fólkið uppi, a8 öllu er róta8 um í búrinn me8 miklum hamförum. Verbur N. þá a8 orbi: „Eg er viss um, a8 hún F. er dáin.“ — Víkur hún þá máli til manns síns og segir, a8 svo búi8 megi eigi iengur standa og skuli þau fara ofan,. þvi annars verbi alt eybilagt í búrinu. „Nei“, segir A. „vertu kyr. Eg skal fara.“ — Haíbi A. veri8 a8 raka gæru og hjelt á hnifinum meb sjer. — Þegar hann kemur inn í búrib sjer hann þar F., og hafbi hún velt um trogum og kyrnum, svo mjólkurlækir voru um alt gólfiS. Otar hann a8 henni hnífinum, en hún fer sífelt undan í flæmingi og hrekkur ab lokum til dyra. — Snarast A. út á eftir henni og kallar á hund er hann átti, og talinn var skygn. Sigabi A. hundinum á F.; og var hann sífelt í hælum hennar. Fóru þau yfir Vöbin á ísi og fylgdi A. henni eftir út í Arnarbæli, sem er örnefni rjett fyrir innan Holt. Stabnæmist hún þar og reyndi a8 komast inn eftir aftur, en A. gekk því fastara a8 henni og sigabi hundinum, sem mest hann mátti. Sneri F. þá a8 lokum út eftir, en A. ljet hundinn fylgja henni meban til vannst. Litlu sibar frjettist lát F. inn a8 Tannanesi. Hafbi hún andast um mibjan dag sama daginn og hennar varb vart a8 Tannanesi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.