loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
Frá Ólafl í Hoktnsdal. (Eftir sögn Ólafs sál. Jónssonar á Kúlu i Arnarfirði). Ólafur Guðmundssou bjó að Hokinsdal i Arnarflrði. Var hann fjölkunDUgur mjög og ójafnaðarmaður hinn mesti; alment var hann kallaður Loðinn. Ólafur á Kúlu, sá er segir sögu þessa, og Ólafur i Hokinsdal voru báðir aflamenn miklir, en Kúfu-Ólafur þó öllu meiri, og öfuDdaðist Ólafur í Hokinsdal mjög yfir því í*eir nafnar reru i svo nefndum Verdölum, er liggja litlu utar við fjörðinn en Selárdalur. Miðin í Verdöium eru lítil ummáls. Hafði því hvert skip afmarkað mið og varð að fara með sama sjávarfalli og aðrir fóru. Var oft svo þröngt, er margir voru á sjó, að ef einhvejju munaði með lagningu á lóðunum, flæktust þær saman. Eitt sinn viidi svo til, að saman flæktust lóðir hjá þeim nöfnum, og varð deila um fiskið af þeim. Þóttist Ólafur i Hokinsdal verða undir í þeim viðskiftum og segir við nafna sinn: „Eg skal sjá um það, að l>ú ábatis.t ekki á mínum afla.“ Um veturinn var a)t kyrt, en er leið að vorvertíðar lokum hugði Ólafur á hefndir. Á föstudaginn fyrir hvítasunnu ijet kona Ólafs á Kúlu rýja tólí tvævetra sauði, voru þeir fyldir vel, en tíðarfar hafði verið hið bezta, og leit. svo enn út; ijet hún og rýja fleira fé. Bezta veður var allan daginn, og var svo enn er fólk gekk til hvílu. Lá húsfreyja lengi vakandi, og áður en hún sofnar gætir hún að veðri. Er þá kominn byiur með snjókyngi og frosti miklu, og sjer hún eigi til neins að vekja heimamenn, þvi veðrið var gersamlega ófært orðið. Um morguninn var aftur komið bezta veður. Var þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.