loading/hleð
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
M íariö aö leita fjársina og fanst það alt. nema sauðirnir; var þeirra þá leitaö meS sjónum og fundust undir bökkunum fyrir neðan bæinn, en voru allir fentir. — Kom Ólaíur heim um daginn, og varð þá að sinna sláturstörfunum. Áður en frjett varð um skaða þenna hafði Ólafur í Hokinsdal orð á þessu, og sagði við ýmsa nágranna sína: „Hafið þið frjett um höfrungarekann að Kúlu; það hafa rekið tólf höfrungar hjá Ólafi nafna." Ólafur á Kúlu spurði þessi ummæli nafna sins og grunkr hann um sauðahvarfið. Frjetti hann að Ólafur átti nýborna kú, er var frábær til mjólkur, og hygst hann að láta hefnd sína koma i þann stað niöur, og litlu eftir þetta fanst kýrin dauð á bás sínum. Um haustið fara þeir náfnar að vanda í Verdali. Reri Ólafur írá Hokinsdal í búð er nefndist Snasi, en Kúlu-Ólafur í Sandvík. Eigi varð komist írá Snasa í víkina, án þess að sæist úr búðarskjáinum þar. Eitt kvöld, um það leyti er menn voru að hátta, sá Ólafur mann er stefndi á Sandvíkina, en tók þó afkrók upp í urðirnar. Datt Ólafi þegar í hug, að maður þessi myndi erindi við sig eiga. Fór þvi út og og faldi sig við hjall sinn, er stóð rjett fyrir neðan búðina, og var skipið skamt þar frá. — Nú kemur maðurinn og gengur að skipinu og þekkir Ólafur þar nafna sinn frá Hok- insdal. Grúfir hann sig yfir skipið og raular eitthvað fyrir munni sjer. Stekkur þá Kúlu-ÓIafur til skipsins, þrífur í herðar nafna sinum og hnykkir honum aftur á bak niður í fjöruna. Hleypir hann svo niður brókum hans og ber hann sem orka leyfði með þaraþöngluin og því, er hann til náði. Var Hokinsdals Ólafur ærið ófrýnn er hann stóð upp úr slorinu. Siðan slær Kúlu-Ólafur hann svo, að blóð stekkur úr nösum hans og rekur hann á undan sjer svona á sig kominn inn að Snasa. — Eftir þetta var Ólafur I Hokinsdal hinn blíðasti við nafna sinn og jafnan boðinn og búinn til hjálpar honum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.