loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
Sædýr. Benedikt hjet maöur. Hann bjó að Brekkuvelli á Ba’ðaströnd, og var sonur Þórðar gamla Jónssonar í Haga. Kona Benedikts hjet Kristjana og var Þórðardóttir. Eitt sinn um haust var hann að koma innan frá Haga, og hafði verið að flnna foreldra sína. — Reið Benedikt góðum hesti. Þegar hann kemur út undir svo kallaða Gálgasteina, sem eru rjett fyrir utan Minnihlíð, sjer hann eitthvað liggja í flæðarmálinu; líkt og það væri selur. Þegar Benedikt kemur að dýrinu rís það upp, og leggur framlöpp sína á bóg hestinum; tekur hann þá viðbragð mikið, en kló dýrsins festist í buxnavasa Benedikts, og rifnar buxnaskálmin niður úr. Eltir svo dýr þetta Benedikt heim undir bæ; braut. hann keyrið á dýrinu og auk þess barði hestuvinn það frá sjer. Spjó dýrið þá ólyfjani yflr Benedikt og hestinn, en svo var dýrið spretthart, að alt af var það á svig við hestinn, þó að Benedikt riði alt hvað aftók, og þaut hesturinn yfir fen og flóa. Benedikt lýsti svo dýrinu, að það hefði ferfætt verið, og nokkuð Jægra að framan en að aftan. Þegar höggin hefðu dunið á því hefði það verið líkast því, sem barið hefði verið í skráp. Þegar heim kom var Benedikt máttfarinn mjög. Lá hann veikur lengi um veturinn, og hreisti aði allur líkaminn. Á þriðja degi eftir þetta fanst hesturinn og var hann allur í útbrotum, svo eigi var annars úrkosta, en að slá hann af. Hjeldu menn, að kvikindi þetta myndi úr sæ verið hafa. Saga þessi er eftir Benedikt sjálfum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.