loading/hleð
(33) Blaðsíða 3 (33) Blaðsíða 3
Fyrlrburður A. F. B. (Eftir handriti sjónarvottar, Arngríms Fr. Bjarnasonar & Isafírði). Fyrri hluta SeftembermAnaðar síöastliðiö haust kom eg innan af Torfnesi og var á leið til kaupstaðarins. Sá eg þá og heyrði það, sem lýst er hér á eftir: Þegar eg kom á móts við kirkjuna heyri eg hljóma þaðan margraddaðan söug. Bar hljóminn svo yfir, sem sungið væri i kirkjuloftinu, eins og venja er til. Kannast þótti eg við iagið, en kom því þó eigi fyTir mig, enda er eg ósöngfróður maður. — Það sá eg að klukknaportið ,var lokað og datt mjer í hug, að ske kynni að söngæflng væri í kirkjunni. Eg staðnæmdist litla stund á götunni til þess að hlusta á sönginn og varð þá iitið inn í kirkjuna að neðanverðu, og voru þau sæti er eg sá til, alskipuð mönnum; sýndist mjer og skrúðkiæddur inaður vera fyrir altarinu, og þótt.ist eg vita, að hann væri að boða söfnuðinum fagnaðarerindið. fað var um kl. 9 að kvöldi er eg varð þessa var, og var þá að eins húmað. Eg mun hafa staðið þarna um 10 mínútna bil. Siðar reyndi eg að grenslast eftir því, hvort nokkur maður hefði í kirkjunni verið, en varð þess eigi var. Eigi skal eg fullyrða neitt um það, að þetta hafl verið eins og það bar fyrir mig, en eg fullyrði afdráttarlaust, að mjer hafi virzt það svo. Innilegur alvörublær virtist mjer hvíla yfir öllu því, er fyrir mig bar,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.