loading/hleð
(37) Blaðsíða 7 (37) Blaðsíða 7
Kirkjugarður rís. (Eftir sögn sjónaryottar, Kristjáns Oddssonar á ísafirði). Um 1860 dvaldi eg í Selárdai í Arnarfirði og hafði verið fótlama um nokkura hríð. Á nýársnótt um kl. 1 fór eg út, því veður var heldur gott. og er eg kom fram í anddyrið sá eg um glugga þaðan, að kirkjugarðurinn var alskipaður fóiki, sem og bæjarbrekk- an. Einn maður var þar miklu stærstur. Var hann svo hár, að hann studdist við alnboga ofanvert við kirkjuhurð- ina, og leit hann sífelt tii 18 manna, er stóðu í hóp saman í útnorður horni kirkjugarðsins. — Sá eg þetta glögglega. Kirkjugarðurinn í Selárdal er 6 — 8 faðmar frá bænum. Hefir bann verið töluvert stærri áður og náð nær heim á hlaðið, og sjer enn fyrir því. — Gizka má á það, að stóri maðurinn hafi verið Ariu Kári sá, sem sagt er frá í Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Er svo sagt, að leg hans væri fyrir kirkjudyrum og var þar yfir hella mikil, er var um iú/g al. að stærð, og tók leiðið á hvorn veg um alin út fyrir helluna. — Hellan er alsett letri, en svo er það máð orðið, að ólæsilegt er, sökum þess, hve st.einninn hefir vorið troðinn. Sagt er að Árin Kári hafi verið prestur í Selárdal, og mun það þá hafa verið næst á eftir Þorsteini Þórarinssyni, er fór frá Selárdal um 1460, (sbr. „Presta tal og prófasta á íslandi“ eftir Svein Níelsson). Næsti prestur, sem talinn er í „Prestatalinu“, er Jón Ivarsson, sem hafði brauðið um 1522; hjer vantarþví auðsjáanlega í Prestatalið, og gæti Árin Kári vel hafa verið prestur þar á milli. í tíð Árin Kára bjó að Lokinhömrum Kolbeinn uokkur. Hann var fégangssamur mjög og rausnarbóndi, og hafði alt land norðan- vert við Arnarfjörð frá Jarðfallsgili, sem er rjett fyrir utan Stapadal, og að Hafnarnesi í Dýrafirði. öfundaðÍBt Kolbeinn mjög yfir auð- sæld Árin Kára og þótti hann hafa meiri reka og hlunnindi. Gerði Kolbeiun margar farir að Árin Kára, en beið lægra hlut. Hafði Kári búist vel um og látið grafa leynigöng til kirkju, og tekið vatn í staðinn. Göngin hafa líklega verið fylt. upp nokkuru síðar, en vatnsfarvegurinn var við lýði er síra Benedikt jpórðarson, faðir síra Lárusar, kom að Selárdal og ljet hann breyta því.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.